0 Cart
Added to Cart
  You have items in your cart
  You have 1 item in your cart
  Total
  Check Out Continue Shopping

  Write a few sentences to tell people about your store (the kind of products you sell, your mission, etc). You can also add images and videos to help tell your story and generate more interest in your shop.

  To edit the content on this page, go to the Pages section of your Shopify admin.

  KRÍA VERKSTÆÐI

  Við byrjuðum sem verkstæði. Á annarri hæð í húsi. Við komumst að því að það var ekkert sérlega góð hugmynd nema þá helst að markmiðið væri að grennast og þjálfa upp styrkleika efri hluta líkamans í leiðinni.

  Ef þú þarft að láta gera við hjólið þá erum við til í það. Það skiptir engu hvernig hjól þú átt, við finnum út úr öllu. Hringdu eða sendu okkur tölvupóst til að panta tíma. Þegar þú mætir með það getum við sagt þér hvað er að hjólinu þínu og hversu mikið kostar að koma því í lag. Ekkert óvænt, bara hjól í góðu lagi.


  OPNUNARTÍMAR

  Mán - Fös: 9:00 - 18:00
  Lokað um helgar

  ADDRESS

  Grandagarður 5 & 7,
  101 Reykjavík
  NÁNAR UM ÞJÓNUSTU