Hraðskreiðasta götuhjólið frá Specialized er Venge-inn, stílhreint og laust við allt kjaftæði, hér eru engar leiðslur sjáanlegar enda gera þær lítið annað en að búa til loftmótstöðu. Þetta hjól brýtur vindinn þannig að hann hraðar á þér, áralangar bestunaraðferðir í vindgöngum hafa leitt okkur að þessari klikkuðu hönnun. Allt sem getur verið úr koltrefjaefni (e. Carbon) er úr koltrefjaefni, Dura-Ace Di2 gírar og CLX 64 Roval gjarðir, ceramic speed legur og Aerofly stýri.